Vélarvana trilla á Valhúsagrunni

Björgunarskipið Einar Sigurjónsson var kallað út í kvöld um rétt eftir kl 20. Trilla með einn mann um borð sem var á grásleppuveiðum hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna á Valhúsagrunni rétt við Áftanes. Gott veður var og ekki mikil hætta á ferðum. Björgunarkipið kom með bátinn að landi laust eftir kl Read more…

Útkall á æfingu

Þriðjudagskvöldið 7. apríl var sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á æfingu með þyrlu LHG TF-GNA. þegar tilkynning barst um að neyðarblys hefði sést undan Gróttu. Fór TF-GNA strax til leitar ásamt björgunarbátum Fiskakletti sem var á æfingunni. Björgunararskipið Einari Sigurjónsson sem var á æfingunni hélt einnig á staðinn. Fljótlega kom í ljós að Read more…

Útkall vélarvanabátur við Krýsuvíkurbjarg

Laugardaginn 4. apríl var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna vélarvana báts sem rak að Krýsuvíkurbjargi. Áður hafði Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík verið kölluð út ásamt þyrlum LHG. Björgunarsveit Hafnarfjarðar fór á staðinn með fluglínutæki sem notuð eru til að koma skipsbrotsmönnum í land. Ásamt því að taka með búnað sem sveitin notar til Read more…

Útkall F-1 Rauður – Slösuð kona í Skessuhorni.

Undanfara flokkur sveitarinnar sem og sleða, fjórhjóla og bílaflokkur voru boðaður út vegna slasaðrar konu í Skessuhorni í Skarðasheiði. Einnig voru ferðafélagar konunnar orðnir kaldir og hraktir eftir langan tíma við erfiðar aðstæður. Útkallstími sveitarinnar var afbragðs góður og voru undanfarar komnir á slysstað með fyrstu mönnum, sleðar voru boðaðir út Read more…

Annasamur laugardagur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafði í nógu að snúast þessa helgina. Á föstudag byrjuðu nýliðar á Fjallamennskunámskeiði í Esjunni undir leiðsögn nokkura undanfara sveitarinnar og nokkrir félagar sjóflokks á áhafnanámskeiði björgunarskipa. Þessi námskeið voru svo alla helgina. Laugardagsmorgun fór vaskur hópur félaga sveitarinnar að bjarga kind er hafði varpað sér niður í Read more…

Nýliðar aðstoða ferðafólk í vanda

Tveir nýliðar sveitarinnar hittu fyrir kalt og hrakið ferðafólk á Hellisheiði þegar það leitaði skjóls í sæluhúsi sem þeir voru staddir í.  Fólkið hafði hrakist í skjól vegna storms, rigninga, kulda og svengdar.  Þeir gátu veitt þeim mat, þurr föt og svefnpoka til að hlýja sér.  Hjálparsveit Skáta Hveragerði var Read more…