Miðasala á Afmælisárshátíð BSH

Miðasalan á Afmælisárshátíðina verður sem hér segir: Á fimmtudaginn (18. feb) verðum við í Bæjarbíói að selja miða, fyrir og eftir myndasýninguna frá Haítí. Á mánudaginn (22. feb) verður selt uppi í húsi (Flatahrauni) frá kl. 20:00 Á miðvikudaginn (24. feb) verður SEINASTI DAGUR sölu, uppi í húsi (Flatahrauni) frá Read more…

Myndasýning frá Haítí.

Langar þig að rifja upp kynnin af Bæjarbíó, mannstu eftir Roy og Rogers. Núna gefts tækifæri til að koma aftur í þetta bíó í hjarta Hafnarfjarðar eins þið sem aldrei hafið séð þar inn. Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar sem fór með Íslensku Alþjóðasveitinni til Haítí til að aðstoða þar eftir jarðskjálftann Read more…

Útköll

Tvö útköll voru hjá björgunarsveitinni sl. 2 daga.  Á fimmtudag var boðað út í óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu.  Að þessu sinni voru 6 verkefni, sem dreyfðust um höfuðborgarsvæðið.  Vinnuskúr fauk á Völlunum og Skjólveggur fauk í Gullteig, en þessi tvö verkefni voru einnig í síðasta óveðursútkalli.  Klæðning á þaki Hörðuvallaskóla var Read more…

Fjallabjörgunarnámskeið

Á meðan að félagar okkar í alþjóðasveitinni eru að störfum á Haítí heldur lífið sinn vanagang hér á Íslandi. Nú um helgina var haldið námskeið á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar í fjallabjörgun. Fjallabjörgun snýst um að flytja sjúkling í brattlendi, til dæmis má nefna fólk sem er í sjálfheldu í klettabeltum, Read more…

ÍA til Haítí

Núna kl.10:00 í morgun héldu sex meðlimir BH af stað frá Keflavík til Port-au Prince á Haítí, eftir að jarðskjálfti, 7,2 á Richter, reið yfir landið. Áætlun er að ÍA verði komnir á hamfarasvæðið um kl.16:00 í dag að staðartíma. Hjálmar Örn Guðmarsson fór með OSOCC teyminu, sem er stjórnstöð Read more…