Almennt
Annar öflugur jarðskjálfti í Nepal
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá reið öflugur skjálfti yfir Nepal í morgun. Skjálftinn varð kl. 12.35 að staðartíma og voru upptök hans um 83 km austur af Kathmandu. Félagar okkar, Andri Rafn og Gísli Rafn sem eru úti á vegum Nethope eru heilir á húfi! En þeir Read more…