Risaflugeldasýning í kvöld 29. des.

Risaflugeldasýning sveitarinnar og Hafnarfjarðarbæjar verður haldin við höfnina í kvöld kl 20:30 mánudaginn 29.des. Sýningin verður yfir Hafnarjarðarhöfn. Í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðarbæjar verður sérlega mikið lagt í sýninguna til þess að binda enda á glæsilegt afmælisár bæjarins. Félagar sveitarinnar Read more…

Jólakveðja.

Kæru félagar, nú þegar jólahátíðin er gengin í garð og stund er milli stríða er rétt að minnast góðra stunda frá árinu sem er senn að líða. Starf sveitarinnar sveitarinnar hefur verið í miklum blóma þetta árið og er það Read more…

Svaraðu kallinu !

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“ Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slíkir símar leynast víða í skúffum og skápum landsmanna. Björgunarsveitirnar koma símunum Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.