Almennt
Útkall 3. nóv 2018
Rétt um kl. 1 í nótt, aðfaranótt laugardagsins 3. nóvember, svaraði Björgunarsveit Hafnarfjarðar útkallsboði vegna birgðaskips sem var að stranda við Helguvík. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom 15 manna áhöfn og hafnsögumanni frá borði. Hlutverk okkar manna var að tryggja vettvang. Undir Read more…