Almennt
Leitin að Birnu Brjánsdóttur
Um 500 björgunarsveitamenn leita nú Birnu Brjánsdóttur. Frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar eru að störfum um 40 manns, sem bæði eru úti á fjórum bílum, einu sexhjóli og í björgunarmiðstöðinni okkar Klett sem notuð er sem bækistöð fyrir leitarfólk þar sem það getur nærst og safnað kröftum. Við viljum þakka öllum þeim Read more…