Almennt
Jólatrjáasalan hefst í Hval 11. desember
Björgunarsveit Hafnarfjarðar mun að vanda vera með jólatrjáasölu sína í Hval við Flatahraun. Salan fer fram 11. – 23. desember og er opnunartíminn sem hér segir: Virka daga kl. 13.00 – 21.30 Helgar kl. 10.00 – 21.30 Það er lítið brugðið út af vananum í jólahefðunum á þessum bæ eins Read more…