Almennt
Breytingar á flugeldasýningu
Kæru Hafnfirðingar Því miður sjáum við okkur ekki fært að halda stóra flugeldasýningu þetta árið eins og undanfarin ár. Sýningin hefur verið kostuð af hinum ýmsu fyrirtækjum en undanfarin ár hefur gengið verr að sækja kostendur fyrir sýninguna. Það að halda slíka sýningu kostar mikla fjármuni og vinnuframlag félaga sveitarinnar. Read more…