Almennt
Góðir gestir á sveitarfundi
Vetrardagskrá Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er nú komin á fullt. Nýliðar þreyta námskeið, undirbúningur fyrir fjáraflanir er hafinn og flokkar sveitarinnar æfa ýmis atriði reglulega. Á dögunum komu góðir gestir í heimsókn á mánaðarlegan sveitarfund. Það voru Gunnar Már Torfason félagi úr Hjálparsveit skáta Hafnarfirði og meðlimir úr Bárunni, félagi smábátaeigenda í Read more…