Almennt
Vinningshafar í Myndasamkeppni Áramótablaðs
Í gærkvöldi voru vinningshafar í myndasamkeppni Áramótablaðs BSH 2018 dregnir út. Á hverju ári bjóðum við lesendum blaðsins að teikna og senda inn mynd, eftir lokun að kvöldi 30. des drögum við svo úr innsendum myndum 3 vinningshafa og voru verðlaunin í ár vegleg eða fjölskyldupakkinn Trausti og Skjótum rótum. Read more…