Sporhundar á ferð og flugi

Sporhundar sveitarinnar sjást á ferð og flugi um höfuðborgarsvæðið þessa dagana. Mikið er um æfingar en Þórir umsjónarmaður hundana og þjálfari æfir tíkurnar samviskusamlega til skiptis þó megnið af tíma hans fari í að byggja upp reynsluna hjá Urtu sem er yngri tíkin og eingöngu búin að sinna útköllum í Read more…

Neyðarkall 2018

Nú er Neyðarkallasalan 2018 langt komin. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar stóðu vaktina dagana 1.-3. nóvember síðast liðinn og seldu lyklakippuna Neyðarkall í öllum helstu verslunum í Hafnarfirði, salan gekk afar vel enda er okkur alltaf vel tekið af Hafnfirðingum. Í tilefni 90 ára afmælis Slysavarnarfélagsins Landsbjargar minnumst við liðinna tíma og Read more…

Sporhundanámskeiði lokið

Perla að spora, mynd Alis Dobler Dagana 18.-20. apríl s.l. hélt BSH sporanámskeið fyrir hundamenn og teymi. Leiðbeinandi var Alis Dobler hundaþjálfari frá Sviss með menntun frá GAK9 í Bandaríkjunum. Námskeiðið var haldið í Hfn og nágrenni. 6 hundateymi tóku þátt og 4 áhorfendur voru með allan tímann auk þess Read more…

Sporanámskeið 18.-20. apríl 2015

Dagana 18.-20. apríl n.k. verður sporhundaþjálfari á landinu á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar frá GAK9 (USA) og K-9 SEARCH & RESCUE ASSOCIATION (K-9 SRA) í Sviss. Á námskeiðinu verður einkum farið í sporaleit á fjölförnum svæðum sbr. innanbæjarleitir með áherslu á „trailing“ þjálfun eða sporrakningu á hörðu yfirborði. Áhersla er lögð Read more…