Undanfarar yfir Gullfoss

Síðast liðinn laugadag sameinuðust kraftar Hafnfirðinga og Akureyringa í æfingu við Gullfoss. Æfingin fólst í því að brúa Hvítárgil yfir Gullfoss og koma manni yfir það. Þetta verkefni er krefjandi verkefni og einnig var sett markmið að koma manni niður á “eyjuna” sem er í neðri þrepinu í fossinum. Gekk þetta Read more…

Fjórjólahópur á Vatnajökli

Fjórhjólahópur skellti sér inn í Jökulheima á miðvikudagskvöldið og gisti þar yfir nótt.  Að morgni fimmtudags var haldið upp á Vatnajökul og keyrðir nánast 100km.  Færið upp jökulinn var frekar þungt, blautt og mikil sólbráð.  Þurfti að stoppa oft á uppleiðinni til að leyfa vélinni að kólna, en ekki reyndist Read more…

Eggjatínsla í Krýsuvíkurbjargi

Félagar sveitarinnar hafa undanfarna daga farið og tínt svartfuglsegg í Krýsuvíkurbjarg sem er á sunnanverðu Reykjanesi. Hefur sveitin staðið fyrir þessari fjáröflun í yfir 30 ár. Sigið er niður í bjargið með sérútbúnum sigbúnaði sem þróaður hefur verið frá því að menn fóru í fyrstu ferðirnar. Einnig er notast við bíla sveitarinnar til að Read more…

Björgunarleikar 2009

Samhliða Landsþingi Landsbjargar sem haldið var núliðna helgi voru haldnir björgunarleikar. Keppt var í hinum ýmsu greinum sem tengjast björgunarstarfi og tóku alls 18 lið þátt af öllu landinu. BH sendi tvö lið til keppninnar, annað skipað undanförum en hitt nýliðum af fyrsta ári. Undanfararnir hrepptu annað sætið en fast Read more…

Vélarvana trilla á Valhúsagrunni

Björgunarskipið Einar Sigurjónsson var kallað út í kvöld um rétt eftir kl 20. Trilla með einn mann um borð sem var á grásleppuveiðum hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna á Valhúsagrunni rétt við Áftanes. Gott veður var og ekki mikil hætta á ferðum. Björgunarkipið kom með bátinn að landi laust eftir kl Read more…