Æfingar
Undanfarar yfir Gullfoss
Síðast liðinn laugadag sameinuðust kraftar Hafnfirðinga og Akureyringa í æfingu við Gullfoss. Æfingin fólst í því að brúa Hvítárgil yfir Gullfoss og koma manni yfir það. Þetta verkefni er krefjandi verkefni og einnig var sett markmið að koma manni niður á “eyjuna” sem er í neðri þrepinu í fossinum. Gekk þetta Read more…