Hálendisvaktin í fullum gangi

Nú stendur hálendisvakt Björgunarsveitar Hafnarfjarðar sem hæst, en hún hófst síðastliðinn föstudag. Sveitin er staðsett á Sprengisandi með aðsetur í Nýjadal. Tveir fullbreyttir Patrol-jeppar eru á svæðinu ferðafólki til halds og trausts. Tíu manns frá sveitinni hafa staðið vaktina auk Read more…

Hvatningarverðlaun Straums

Á fimmtudaginn í síðustu viku hlaut Björgunarsveit Hafnarfjarðar hvatningarverðlaun Rótaryklúbbsins Straums í Hafnarfirði. Þórir Haraldsson, forseti klúbbsins afhenti okkur fallegan grip sem Fríða Jónsdóttir gullsmiður hannaði. Þetta eru þriðju hvatningarverðlaunin sem klúbburinn afhendir á jafn mörgum árum og í ár hlutum Read more…

Hreinsunarstörf undir Eyjafjöllum

10 manna hópur frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar fór í gær að Eyjafjöllum og aðstoðaði bændur við hreinsunarstörf. Sveitin var í hópi annara sveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar allstaðar af landinu sem aðstoðuðu bændur. Sveitin fékk lánaða kústa ofl frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar einnig fór Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.