Tetranámskeið

Í kvöld var haldið Tetranámskeið á Flatahrauni. 10 nýliðar á seinna ári mættu. Á námskeiðinu er farið yfir virkni og útbreiðslu Tetrakerfisins, fjarskiptaskipulag björgunarsveita í Tetrakerfinu og virkni þess tækjabúnaðar sem sveitin hefur yfir að ráða. Námskeiðið er hluti af Read more…

Inflúensu fyrirlestur

Ármann Höskuldsson, meðlimur í BSH og yfirmaður sjúkraflutninga fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands, hélt fyrirlestur um aðkomu björgunarsveita að Almannavarnaráætlun Ríkislögreglustjóra, varðandi Inflúensu faraldurinn (H1N1). Rétt um 20 meðlimir BSH mættu á fyrirlesturinn, sem haldinn var í Hraunbyrgi.  Fór hann yfir veiruna Read more…

Inflúensa

Nú eru komnir bólusetningarskammtar og stefnt á að byrja bólusetningu á björgunarsveitarfólki sem fyrst. Það þarf þó að gerast skipulega. Björgunarsveit Hafnarfjarðar stefnir á að senda inn lista með um 30 nöfnum. Skila þarf listanum fyrir kl 12 á morgun Read more…

Landflokksfundur

Vel tókst til með landflokksfund í gærkvöldi og mættu 15 manns.  Ákveðið var að byrja á formlegheitunum, dagskrá vetrarins var rædd og landsæfing rædd. Að endingu var horft á skíða/snjódlóðamyndina The Fine line. Var góður rómur gerður að fundinum, mikill Read more…

Fyrsta hjálp 2

Það var fagur flokkur sem mætti á námskeið í fyrstu hjálp í hinu fyrrum fagurbleika húsi við Flatahraun helgina 9.-11. október. Á námskeiðinu var farið yfir öll helstu atriði sem kunna þarf skil á þegar fólki er komið til bjargar Read more…

Nýliðaferð á Helgafell

Fyrsti formlegi nýliðafundur vetrarins verður næstkomandi miðvikudag.  Gengið verður á Helgafell sem er staðsett í bakgarði okkar Hafnfirðinga.  Sveitin hefur undanfarin ár farið í ófá útköll á þetta svæði og því mikilvægt fyrir okkur að þekkja það vel. Mæting er Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.