Æfingar
Fyrsta hjálp 2
Það var fagur flokkur sem mætti á námskeið í fyrstu hjálp í hinu fyrrum fagurbleika húsi við Flatahraun helgina 9.-11. október. Á námskeiðinu var farið yfir öll helstu atriði sem kunna þarf skil á þegar fólki er komið til bjargar Read more…