Inflúensa

Nú eru komnir bólusetningarskammtar og stefnt á að byrja bólusetningu á björgunarsveitarfólki sem fyrst. Það þarf þó að gerast skipulega. Björgunarsveit Hafnarfjarðar stefnir á að senda inn lista með um 30 nöfnum. Skila þarf listanum fyrir kl 12 á morgun Read more…

Landflokksfundur

Vel tókst til með landflokksfund í gærkvöldi og mættu 15 manns.  Ákveðið var að byrja á formlegheitunum, dagskrá vetrarins var rædd og landsæfing rædd. Að endingu var horft á skíða/snjódlóðamyndina The Fine line. Var góður rómur gerður að fundinum, mikill Read more…

Fyrsta hjálp 2

Það var fagur flokkur sem mætti á námskeið í fyrstu hjálp í hinu fyrrum fagurbleika húsi við Flatahraun helgina 9.-11. október. Á námskeiðinu var farið yfir öll helstu atriði sem kunna þarf skil á þegar fólki er komið til bjargar Read more…

Nýliðaferð á Helgafell

Fyrsti formlegi nýliðafundur vetrarins verður næstkomandi miðvikudag.  Gengið verður á Helgafell sem er staðsett í bakgarði okkar Hafnfirðinga.  Sveitin hefur undanfarin ár farið í ófá útköll á þetta svæði og því mikilvægt fyrir okkur að þekkja það vel. Mæting er Read more…

Útkall í Helgafell

Björgunarsveit Hafnarfjarðar ásamt Hjálpafsveit skáta Garðabæ voru kallaðar út laust eftir kl 23 í kvöld, til aðstoðar við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Kona hafði hrasað á göngu við Helgafell og gat ekki gengið. Ekki er akfært að Helgafelli og þurfti því að Read more…

Hálendisgæsla

Björgunarsveit Hafnarfjarðar tók þátt í Hálendisgæslu Landsbjargar síðastliðna viku.  Sveitin var staðsett á Kjalvegi með aðsetur á Hveravöllum.  Um 16 meðlimir sveitarinnar lögðu leið sína upp á hálendið að þessu sinni og eyddu tímanum í hin ýmsu verkefni.  Auk þess Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.