Útkall
Útkall – Týnd rjúpnaskytta
Í gær og í allan dag hefur björgunarfólk frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar, tekið þátt í leit að týndri rjúpnaskyttu á Skáldabúðaheiði sem saknað hefur verið frá hádegi í gær. Á þriðja tug manna hafa komið að leitinni frá Hafnarfirði á fjórum Read more…