Útkall – Óveður

Um kl 23:00 í gærkvöldi var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna óveðurs. Ein af flogbryggjunum í Hafnarfjarðarhöfn hafði losnað up og var farinn að reka af stað öðru megin með alla bátana með sér. Um 25 manns frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar Read more…

Björgun 2008

Þann 24. – 26. október n.k. verður ráðstefnan Björgun 2008 haldin á Grand Hóteli í Reykjavík. Á Björgun koma saman slysavarnafólk, björgunarsveitarmenn og aðrir aðilar úr viðbragðsgeiranum, víðsvegar af landinu. Allir sem fylgjast með í björgunar- og slysavarnamálum á Íslandi Read more…

Unglingadeildin Björgúlfur

Annar kynningarfundur unglingadeildarinnar Björgúlfs verður haldinn miðvikudaginn 1. október, kl. 19:30 í húsakynnum sveitarinnar á Flatahrauni. Unglingadeildin Björgúlfur er fyrir alla krakka á aldrinum 14-17 ára. (Fædd 92-94) Fundir unglingadeildarinnar verða síðan haldnir einu sinni í viku á fimmtudagskvöldum og Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.