Almennt
HROKI
Í gær var haldin þríþrautin HROKI, í fyrsta skipti í nokkur ár og mættu þrjú þriggja manna lið til leiks. Keppnin byrjaði á því að keppendur hlupu um það bil 3 km frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði yfir að skógræktinni þar sem við tók 7-8km löng hjólaferð inní Kaldársel og svo Read more…