Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Neyðarkall 2022

Neyðarkallasalan er nú hafin. Við treystum sem aldrei fyrr á stuðning almennings við rekstur öflugs og fjölbreytts björgunarstarfs í Hafnarfirði.Félagar sveitarinnar standa nú vaktina á fjölmörgum sölustöðum víðsvegar um bæinn að leita stuðnings ykkar. Við verðum í dag, morgun og laugardag í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Read more…

Jólaóróinn 2021

Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2021. Sá þriðji í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn fæst í jólatrjáasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar og einnig á vefverslun okkar, verslun.spori.is

Jólatrjáasala

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Flugeldasala

Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er komin á fullt skrið. Í ár erum við með þrjá sölustaði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Okkur langar sérstaklega að bjóða ykkur velkomin á stærsta sölustaðinn okkar sem er á Hvaleyrabraut 32 (gengið inn Lónsbrautarmegin). Flugeldasýning verður svo í kvöld kl 20.30 og verður skotið upp Read more…

Vinningshafi í Facebook leik 2018

Vinningshafinn í stóra Facebookleiknum okkar var dreginn út í morgun kl. 11. Það var glöð kona sem svaraði í símann og sagðist ætla að sprengja upp með stórfjölskyldunni sinni og barnabörnum. Vinningshafinn, Ingibjörg Sigursteinsdóttir, var dreginn út með forritinu commentpicker.com Í vinning var risa stór gjafapakki að andvirði 79.500 kr Read more…