Fagnámskeið í fjarskiptum

Sex manns úr fjarskiptahópi sveitarinnar sóttu fagnámskeið í fjarskiptum á vegum björgunarskólans  6. – 10. febrúar sl. í húsnæði Hjálparsveitar Skáta í Kópavogi. Farið var yfir fjarskiptakerfi björgunarsveitanna, virkni VHF og Tetra, möguleikana á að tengja kerfi saman og hvernig Read more…

Útkall F3 Grænn

Kafarahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var boðaður út um fjögurleitið þann 6. febrúar vegna leitar að manni á Siglufirði.  Fóru 3 kafarar frá sveitinni auk bílstjóra og aðstoðarmanna á tveimur bílum með tvo slöngubáta til Siglufjarðar. Lagt var að stað úr húsi Read more…

Flugeldasýning

Flugeldasýning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldin í kvöld kl 20:30 ef veður leyfir.  Fylgst er með veðurspá og ef brestur á stormur verður henni frestað fram á þrettándann.  Eins og staðan er þegar þetta er skrifað mun flugeldasýningin verða.  Verði sýningunni Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.