Fagnámskeið í fjarskiptum

Sex manns úr fjarskiptahópi sveitarinnar sóttu fagnámskeið í fjarskiptum á vegum björgunarskólans  6. – 10. febrúar sl. í húsnæði Hjálparsveitar Skáta í Kópavogi. Farið var yfir fjarskiptakerfi björgunarsveitanna, virkni VHF og Tetra, möguleikana á að tengja kerfi saman og hvernig Read more…

Útkall F3 Grænn

Kafarahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var boðaður út um fjögurleitið þann 6. febrúar vegna leitar að manni á Siglufirði.  Fóru 3 kafarar frá sveitinni auk bílstjóra og aðstoðarmanna á tveimur bílum með tvo slöngubáta til Siglufjarðar. Lagt var að stað úr húsi Read more…

Flugeldasýning

Flugeldasýning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldin í kvöld kl 20:30 ef veður leyfir.  Fylgst er með veðurspá og ef brestur á stormur verður henni frestað fram á þrettándann.  Eins og staðan er þegar þetta er skrifað mun flugeldasýningin verða.  Verði sýningunni Read more…

Flugeldasala

Félagar sveitarinnar standa nú í ströngu við að undirbúa flugeldasölustaði sveitarinnar. Sveitin verður með flugeldasölu á fjörum stöðum í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Staðirnir sem sveitin verður með flugeldasölu á eru í húsi sveitarinnar að Flatahrauni 14 , við verslunarmiðstöðina Fjörð, Fornubúðir 8 Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.