Almennt
Eggjatínsla í Krýsuvíkurbjargi
Félagar sveitarinnar hafa undanfarna daga farið og tínt svartfuglsegg í Krýsuvíkurbjarg sem er á sunnanverðu Reykjanesi. Hefur sveitin staðið fyrir þessari fjáröflun í yfir 30 ár. Sigið er niður í bjargið með sérútbúnum sigbúnaði sem þróaður hefur verið frá því að menn Read more…