Útkall
Útkall skúta í vandræðum
Björgunarsveit Hafnarfjarðar var kölluð út í gær kvöldi til að aðstoða skútu sem strandað hafði á skeri við Engey fyrir utan Reykjavík. Var útkallið boðað út á hæsta forgangi eða rauðum og var viðbragðstíminn innan við 10mín þegar hraðbjörgunarbáturinn Fiskaklettur Read more…