Veðurfræði fyrirlestur

Miðvikudaginn 28. nóv síðast liðinn kl.19:30 flutti Bergur Einarsson, undanfari og Jökla-og jarðeðlisfræðingur fyrirlestur um veðurfræði. Fyrirlesturinn var haldinn í húsi okkar Björgunarmiðstöðinni Klett og var skyldunámskeið fyrir nýliða og áhugaverð upprifjun og umhugsunarefni fyrir aðra félaga. Við þökkum Berg Read more…

Gönguferð Kattartjarnaleið

Það var vel mannaður og góður hópur göngumanna úr sveitinni sem lagði af stað í bítið á laugardag 24. nóvember síðast liðinn til þess að skoða Kattartjarnir (eða Katlatjarnir). Gangan hófst við Ölfusvatn og endaði í sundlauginni í Hveragerði. “Leiðangursmenn voru Read more…

Útkall 25. nóv 2018, leit

Sunnudagskvöldið 25. nóv barst sveitinni útkall kl. 21:45. Leitað var að týndum einstakling á höfuðborgarsvæðinu. Leitarhópar og sporhundahópur fóru úr húsi stuttu síðar og beint á boðaðan mætingarpunkt. Leit stóð yfir til klukkan 01:52 er leit var afturkölluð er viðkomandi Read more…

Útkall 8. nóv 2018

BSH barst útkall kl. 13:04 þann 8. nóv síðast liðinn. Sjóslys í Hvalfirði við Búðasand, kajak ræðari í vanda. Sveitin var beðin að senda af stað allar sjófærar bjargir. Útkallið varaði stutt en ræðarinn var kominn í land um tuttugu Read more…

Útkall 6. nóv 2018

Útkall barst sveitinni þriðjudaginn 6. nóv kl. 16:14.  Leit var að hefjast í Reykjavík að aðila sem saknað var. Útkallshæfir félagar í sveitinni brugðust hratt við og fóru meðal annars undanfarar, sporhundahópur og sérhæfðir leitarhópar úr húsi. Aðgerð var afturkölluð rétt fyrir klukkan hálf Read more…

Neyðarkall 2018

Nú er Neyðarkallasalan 2018 langt komin. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar stóðu vaktina dagana 1.-3. nóvember síðast liðinn og seldu lyklakippuna Neyðarkall í öllum helstu verslunum í Hafnarfirði, salan gekk afar vel enda er okkur alltaf vel tekið af Hafnfirðingum. Í Read more…

Kjötsúpan er klár

Útkallshæfir félagar tóku sig til sunnudaginn 4. nóv síðast liðinn og hittust í húsi og útbjuggu risa skammt af kjötsúpu. Hópurinn hittist kl. 14 og skar niður hráefni í súpuna, sauð hana og pakkaði í hæfilega skammta. Kjötsúpan var síðan fryst fyrir Read more…

Útkall 3. nóv 2018

Rétt um kl. 1 í nótt, aðfaranótt laugardagsins 3. nóvember,  svaraði Björgunarsveit Hafnarfjarðar útkallsboði vegna birgðaskips sem var að stranda við Helguvík. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom 15 manna áhöfn og hafnsögumanni frá borði. Hlutverk okkar manna var að tryggja vettvang. Undir Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.