Týndur ferðamaður á Fimmvörðuhálsi

Þessa stundina stendur yfir leit að týndum ferðamanni á Fimmvörðuhálsi. Björgunarsveitarmenn af suðurlandi auk liðsauka frá höfuðborgarsvæðinu og suðurnesjum taka þátt í leitinni. Fjarskiptahópur BJSH er uppi í Baldvinsskála þar sem sett hefur verið upp stjórnstöð þaðan sem leitinni er stjórnað.  Hópurinn er stjórnendum leitarinnar innan handar með tækjabúnað og Read more…

Christina strandar við Lundey

Björgunarsveit Hafnarfjarðar var kölluð út á tólfta tímanum í gærmorgun, eftir að Christina (áður Andrea II) hafði strandað við Lundey, með 8 manns um borð. Fiskaklettur og Einar Sigurjónsson fóru af stað, en Fiskakletti var snúið við þegar þeir voru komnir að Gróttuvita. Einar Sigurjónsson hélt áfram á strandstað og Read more…

Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

Rétt um kl.16:15 í dag voru allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út, vegna óveðurs.  Borist hafa um 230 aðstoðarbeiðnir, sem voru af öllum toga, s.s. fok á hlutum, brotnir hlutir, þakkantar o.fl.  3-4 hópar frá BH hafa verið að störfum í dag, samtals um 16 manns.  Rúmlega 30 hópar á Read more…

Vélarvana bátar og námskeið

Sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefur haft í nógu að snúast um helgina. Á laugardagskvöldi var óskað eftir aðstoð flokksins á þingvallavatn vegna vélarvana báts sem rak um vatnið. Slöngubátur sveitarinnar var gerður klár og bátastjórnendur tóku saman búnað fyrir verkefnið. Myrkur var á svæðinu og frekar kalt. Stuttu síðar var aðstoðin Read more…

Útköll og æfingar seinustu helgi.

Nóg er um að vera hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar einsog sjá má á seinustu fréttum. Þessi helgi var engin undartekning en félagar sveitarinnar byrjuðu helgina á útkalli á föstudaginn þar sem leitaðir voru slóðar í kringum höfuðborgarsvæðið. Sveitin sendi í útkallið 2 fullbreytta jeppa ásamt 2 öðrum bílum sem keyrðu slóða Read more…

Tveir bátar í vanda

Klukkan 14:46 í gær barst útkall vegna elds í bát skammt undan Reykjavík.  Skömmu síðar lagði BS Einar Sigurjónsson úr höfn með áhöfn og búnað til slökkvistarfa.  Skipverjum tókst þó sjálfum að slökkva eldinn og voru teknir í tog af hvalveiðibátnum Dröfn RE 35 og aðstoðarbeiðnin afturkölluð rétt áður en Read more…

Eldgos hafið í Eyjafjallajökli

Rétt fyrir kl.9:00 í morgun staðfesti LHG að gosmökkur kæmi úr Eyjafjallajökli, en á áttunda tímanum í morgun fór hún í loftið, ásamt raunvísindamönnum.  Nær hann í 12-14.000 feta hæð.  Er gatið á jöklinum rétt suð-vestur af toppi jökulsins og er um 200 metrar í þvermál.  Samt sem áður virðist Read more…