Nýliðastarf
Nýliðakynning 2023
Miðvikudaginn 30. ágúst verður nýliðakynning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Kynningin fer fram í Björgunarsmiðstöðinni Kletti klukkan 20:00. Þar verður nýliðastarfið kynnt ásamt starfi sveitarinnar. Inntökuskilyrði í nýliðastarfið eru eftirfarandi 1. Vera á 18. ári eða eldri þegar nýliðastarfið hefst. 2. Vera heilbrigður Read more…