Uld. Björgúlfur
Óvissuferð unglingadeildar
Síðastliðna helgi fór unglingadeildin í óvissuferð. Var ferðinni heitið suður þar sem þau gistu í félagsheimili milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur. Þar eyddu þau helginni ásamt unglingadeildinni Brandi. Fengu krakkarnir smjörþefinn af því hvernig er að vera í björgunarsveitinni þegar þau Read more…