Almennt
Lionsklúbbur Hafnarfjarðar styrkir Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Þann 3. og 4. maí seldu félagar í Lionsklúbb Hafnarfjarðar, Gaflarann. Klúbburinn hafði ákveðið að gefa Björgunarsveit Hafnarfjarðar allan ágóðan af sölunni. Í kvöld var svo tveimur félögum sveitarinnar boðið á fund Lions þar sem þeim var afhentur styrkur uppá Read more…